Ég er nú ekki alveg að standa mig með þessa síðu hérna
Málið er bara að ég hef varla getað staðið upp frá saumavélinni, það er gjörsamlega búið að rigna inn pöntunum og ég sem að nenni ekki að afa neitt hangandi yfir mér hef sem sagt setið og saumað, við mjög svo mikinn fögnuð heimilismanna En nú er ég að fara að taka myndirnar svo að ég geti farið eð koma þeim hérna inn, er bara búin að missa svo mikið frá mér (þ.e.a.s. svo mikið selt) að ég þarf að henda einhverju saman til þess að hafa nú eitthvað úrval í myndunum
Lofa að vera duglegri við að setja inn myndir og blogga smá, er svo óvön þessu að ég bara gleymi því
monsa
Tenglar
Hinir og þessir
litlu vinirnir
Bloggvinir
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætlaði einmitt að fara að biðja þig um myndir því ég er forvitin ;) Geðveikt sniðug hugmynd hjá þér!
Fiðrildi, 4.11.2007 kl. 14:44
Hæ sæta
þú ert að rokka. Peysurnar eru æðislegar og er ég að fá þokkalega athygli þegar ég er í peysunni. Um helgina kom verulega glæsileg kona til mín og vildi vita hvar ég hefði fengið hana. það er allt að verða vitlaust, þetta er æðislegt. go girl
knús Björg
Björg (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.